Leita í fréttum mbl.is

Hvað er RNA bóluefni?

Bóluefnið sem nú er verið að nota vegna Covid19 kallast RNA bóluefni. En hvað er það? Þessi hollenski læknir útskýrir það á einfaldan og öfgalausan hátt. Athugið hún er ekki andvíg bólusetningum almennt séð en vill að fólk hugsi sig um áður en það tekur ákvörðun um að láta bólusetja sig með RNA bóluefni. 


Hvað er búið að greiða mikið til AstraZeneca?

,,Lyfja­fram­leiðand­inn AstraZeneca, sem þróað hef­ur bólu­efni við kór­ónu­veirunni með Oxford-há­skóla, seg­ist munu dreifa færri skömmt­um á fyrsta árs­fjórðungi en upp­haf­lega var ráðgert vegna fram­leiðslu­vanda. Evr­ópska lyfja­stofn­un­in hef­ur ekki enn gefið bólu­efni AstraZeneca markaðsleyfi en stefnt er að því að gera það 29. janú­ar. Bólu­efnið hef­ur þó verið tekið í notk­un í Bretlandi."

Samningar voru gerðir við íslenska ríkið í nóv. Hvað hafa þessir samstarfsaðilar ÍE/Amgen fengið mikið greitt frá íslenska ríkinu?


mbl.is Framleiðsluvandi AstraZeneca tefur dreifingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. janúar 2021

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband