Leita í fréttum mbl.is

Stéttarfélag í Svíþjóð hefur kært fyrirtæki fyrir mismunun


Þrítugur maður í starfsþjálfun fékk ekki áframhaldandi starf hjá fyrirtækinu þar sem hann hafði látið bólusetja sig. Telur stéttarfélagið að um mismunun sé að ræða.
Yfirmaður fyrirtækisins segir að stefna þeirra sé andsnúin bólusetningunni þar sem hann dregur í efa hvort til sé bóluefni sem komi í veg fyrir Covid.
Hann tekur jafnframt fram að starfsmaðurinn var meðvitaður um stefnu fyrirtækisins.

Samkvæmt stéttarfélaginu er það ekki atvinnurekandans að ákveða hvaða læknisfræðilega meðhöndlun starfsmaðurinn megi undirgangast.
sverige


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Afar merkilegt mál.

Rekinn fyrir að bólusetja sig. Á sama tíma ætlar Bandaríkjaforseti að láta reka alla óbólusetta.

Mismunun í báðum tilfellum.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.9.2021 kl. 20:44

2 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

já er þetta kannski einhver leikur sem þeir eru í?

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 27.9.2021 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband