22.6.2024 | 11:35
Dagur og Katrín bćđi á biđlaunum - misnotkun á réttinum?
Eins og fram kemur í tengdri frétt ţá er Dagur fyrrv. borgarstjóri á biđlaunum í sex mánuđi. Heildarkostnađur viđ hans laun nema 18.398.840 kr.
Samkvćmt svari frá forsćtisráđuneytinu er Katrín Jakobsdóttir einnig komin á biđlaun, en hún afsalađi sér ţeim međan á kosningabaráttunni stóđ, mögulega vegna umfjöllunar um máliđ.
Katrín lét sjálfviljug af störfum til ađ freista ţess ađ verđa forseti. Samkomulag var um í stjórnarsáttmála ađ Dagur léti af borgarstjóraembćttinu eftir eitt og hálft ár og Einar tćki viđ.
Er rétturinn til biđlauna hugsađur svona eđa er ţetta misnotkun á réttinum - geta menn möndlađ međ borgarstjóraskipti og ađ ráđherrar stökkvi frá til ađ freista ţess ađ fá annađ starf? Fái ţeir ţađ ekki, geta ţeir komiđ aftur og fengiđ biđlaun vegna fyrra starfs? Og kostnađur upp á margar milljónir úr ríkis-og borgarsjóđi.
Í greinargerđ međ frumvarpi til laga um biđlaun segir m.a.
Réttur til biđlauna er viđurkenning á ţeirri erfiđu stöđu sem einstaklingar lenda í viđ starfsmissi.
Hver kom fyrrv. borgarstjóra og fyrrv. forsćtisráđherra í erfiđa stöđu? Ţeir sjálfir í ţessu tilfelli ekki satt - vitandi ađ ţeir gćtu nýtt sér full laun í sex mánuđi á eftir á kostnađ skattgreiđenda.
Dagur bara á biđlaunum borgarstjóra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
21.6.2024 | 12:22
"Ţú ert lauslát mella og ţú ert nasisti!"
Ćrumeiđingamál eru áhugverđ, hvers ćru er veriđ ađ meiđa og hver meiđir - eru ćrur fólks misverđmćtar?
Dv.is segir frá ţví í gćr ađ lögreglustjóri hafi ákćrt Margréti Friđriksdóttur, ritstjóra Fréttarinnar, fyrir ćrumeiđingar gegn hérađsdómaranum Barböru Björnsdóttur.
Margrét hafđi látiđ meintar ćrumeiđingar falla á facebook síđu sinni ađ kvöldi dags sem Barbara sakfelldi Margréti fyrir líflátshótun gegn Semu Erlu og dćmdi hana í 30 daga skilorđsbundiđ fangelsi.
Um var ađ rćđa fimm ára gamalt atvik sem átti sér stađ fyrir utan bar í Reykjavík í ágúst 2018. Lögreglan hćtti rannsókn málsins á sínum tíma en saksóknari tók máliđ upp aftur einhverju síđar, en ţá var Margrét komin međ eigin fjölmiđil, Fréttin.is, umdeildan vef eins og RÚV kallar ţađ.
(Vefurinn hefur fjallađ mikiđ um Covid tímabiliđ og t.d. vakiđ athygli á fjölda rannsókna á svokölluđum Covid bólusetningum og skađanum sem ţćr hafa valdiđ og svindli í markađssetningu efnanna. Tíminn mun leiđa í ljós hversu umdeilt efni Fréttin.is hefur birt annars vegar og hins vegar hversu óumdeilt efni RÚV hefur birt í ţessum efnum. Allt geymist ţetta á veraldarvefnum nema kannski fréttir sem óvart detta út hjá RÚV (en hunskast til ađ setja inn aftur ţegar ţeim berst fyrirspurn.) Einnig hefur vefurinn veriđ sá eini sem undanfariđ hefur fjallađ um fósturvísamáliđ svokallađa.)
Dómi Barböru snúiđ viđ í Landsrétti
Dómi Barböru gegn Margréti var snúiđ viđ í Landsrétti í desember sl. Ekki var hćgt ađ sanna hvađ nákvćmlega var sagt fyrir utan barinn sumariđ 2018.
Barbara kćrir síđan Margréti fyrir meiđyrđi í apríl 2023, hún höfđar sem sagt ekki einkamál eins og tíđkast međ ćrumeiđingar. Og nú hefur lögreglustjórinn gefiđ út ákćru. Lögreglan ađhefst vanalega ekkert í svona málum.
Margrét er m.a. ákćrđ fyrir ađ kalla dómarann lausláta mellu vegna sögusagna um samband hennar viđ annan dómara sem nú situr í Landsrétti (en var ţó ekki einn af dómurunum í máli Margrétar ţar).
Barbara kćrir Margréti einnig fyrir ađ skrifa ađ Barbara hafi falsađ vitnisburđinn. En ţađ gerđi dómarinn vissulega. Ég var í réttarsal ţegar vitnaleiđslur fóru fram og eins las ég dóminn. Dómarinn laug, sjá nánar.
Ţess má einnig geta ađ svo virtist sem Sema Erla hefđi e.k. vald í dómsalnum. Hún kveinkađi sér undan ţví ađ Margrét vćri ađ horfa á sig á međan Sema gaf sína skýrslu og sagđist bara ekki geta ţetta. Dómarinn bauđ ţá Margréti ađ fara inn í sérherbergi og fylgjast međ ţađan á skjá, eins og tíđkast í t.d. barnaníđingsmálum!
Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvernig máliđ međ Barböru og Margréti fer og eins og segir í frétt Dv.is ţá hefur Barbara óskađ eftir lokuđu ţinghaldi, sem lögmađur Margrétar hefur hafnađ.
Arnar Ţór teiknađur sem nasisti
Til samanburđar mćtti t.d. skođa mál Arnars Ţórs lögmanns og fyrrv. forsetaframbjóđanda sem var einmitt verjandi Margrétar í hérađsdómi í umrćddu máli.
Arnar er teiknađur upp sem nasisti í skopmynd Halldórs á vísi.is, sem sagt fjöldamorđingi er tengist helförinni.
Arnar kćrđi myndina sem ćrumeiđandi til siđanefndar Blađamannafélags Íslands og taldi lög vera brotin. Félagđi taldi ekki ađ um brot vćri ađ rćđa.
Ţess má auđvitađ einnig geta ađ fjölmiđar hafa sagt Arnar Ţór umdeildan. Á fyrsta blađamannafundi í forsetakosningum var t.d. reynt ađ klína á Arnar ađ hann vćri međ umdeildar skođanir. Á hverju? spurđi Arnar. Á bóluefnum, var svariđ. Hafa ţau (bóluefnin) gefist vel? spurđi hann. Ţá kom bara ţögn.
Er munur á teikningu og skrifuđum orđum á facebook? Er fótur fyrir ţví ađ Arnar sé tengdur nasistum og/eđa helförinni?
Hvađ ef Margrét hefđi teiknađ dómarann í gríni sem lausláta mellu" í dómssal, í e.k. mellubúningi?
Fer kerfiđ öđruvísi međ umdeilda einstaklinga en óumdeilda sbr. t.d. vinsćlasta bloggara mbl.is, Pál Vilhjálmsson sem virđist nýlega hafa veriđ rekinn úr starfi sem kennari. Hann er álitinn umdeildur kennari af fjölmiđlum?
Er hann ţađ? Eđa kannski međ umdeildar skođanir? Páll heldur ţví m.a.s. bara blákalt fram ađ kynin séu bara tvö og ekki sé hćgt ađ fćđast í röngum líkama!
Barbara dćmir lögmanni sínum óvenju háan málskostnađ
Eitt umdeilt hér ađ lokum. Barbara dómari sýknađi atvinnurekanda af meintri nauđgun í maí 2023. Lögmađur meinta nauđgarans var Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, en hann var einmitt lögmađur Barböru Björnsdóttur í kćrumálinu gegn Margréti.
Málskostnađurinn sem Barbara dćmir Vilhjálmi ţykir óvenju hár, en ţóknun Vilhjálms hljóđađi upp á 4.218.480 kr. ađ undanskildum virđisauka.
Var veriđ ađ greiđa Vilhjálmi óbeint úr ríkissjóđi fyrir lögmannsstörf hans í máli Barbörgu gegn Margréti? Ţetta er tvö-til ţreföld fjárhćđ ţess sem gengur og gerist í svona málum.
Og hvers vegna höfđar Barbara ekki sjálf einkamál í stađ ţess ađ láta ríkiđ vinna ţađ og borga fyrir sig?
p.s. ţađ eru ca. 99% líkur á ađ hérađsdómur dćmi ákćruvaldinu í hag, ţannig er ţetta, en svo er ţađ Landsréttur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs